23.07.2010 10:53

Múli

Litla fjölskyldan skellti sér í sveitina með frábærum vinum. Fórum austur, nánar tiltekið rétt hjá Djúpavogi, á sveitabæ sem heitir Múli, vorum þar í níu daga og nutum þess í botn. Það er fallegt þarna í kring og algjör paradís fyrir börnin sem og okkur fullorðna fólkið. Margt var brasað, farið í sund bæði á Djúpavogi og á Höfn farið í sveitaferðir inn í Getihellnadal og synt í Tröllatjörn :) Við höfum farið þessa ferð núna tvö ár í röð og erum svo spennt yfir því að það er komin hefð þar sem það verður farið aftur næstu ár :) 






Eldra efni

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

14 ár

4 mánuði

13 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 357
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 58767
Samtals gestir: 11977
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 10:10:53